Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
launasaga
ENSKA
pay history
Svið
vinnuréttur
Dæmi
[is] Vinnuveitendum ætti ekki að vera heimilt að spyrjast fyrir um eða reyna að fyrra bragði að afla upplýsinga um núverandi laun eða launasögu umsækjanda um starf.

[en] Employers should not be allowed to enquire or proactively try to obtain information about the current pay or prior pay history of an applicant for employment.

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2023/970 frá 10. maí 2023 um að efla beitingu meginreglunnar um jöfn laun karla og kvenna fyrir jafngild störf eða jafnverðmæt störf með launagagnsæi og framfylgdarfyrirkomulagi
[en] Directive (EU) 2023/970 of the European Parliament and of the Council of 10 May 2023 to strengthen the application of the principle of equal pay for equal work or work of equal value between men and women through pay transparency and enforcement mechanisms
Skjal nr.
32023L0970
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira