Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins
Hugtakasafn : Eitt hugtak
- ÍSLENSKA
- lárétt kynjaskipting
- ENSKA
- horizontal segregation
- Svið
- vinnuréttur
- Dæmi
-
[is]
Margir þættir liggja að baki launamun kynjanna, s.s. staðalímyndir kynjanna, hið þráláta glerþak og límgólf, lárétt kynjaskipting (e. horizontal segregation), þ.m.t. of hátt hlutfall kvenna í láglaunastörfum í þjónustu og ójöfn skipting ábyrgðar á umönnun.
- [en] The gender pay gap is caused by various factors, such as gender stereotypes, the perpetuation of the glass ceiling and the sticky floor, horizontal segregation, including the overrepresentation of women in low-paid service jobs, and unequal sharing of care responsibilities.
- Rit
-
[is]
Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2023/970 frá 10. maí 2023 um að efla beitingu meginreglunnar um jöfn laun karla og kvenna fyrir jafngild störf eða jafnverðmæt störf með launagagnsæi og framfylgdarfyrirkomulagi
- [en] Directive (EU) 2023/970 of the European Parliament and of the Council of 10 May 2023 to strengthen the application of the principle of equal pay for equal work or work of equal value between men and women through pay transparency and enforcement mechanisms
- Skjal nr.
- 32023L0970
- Aðalorð
- kynjaskipting - orðflokkur no. kyn kvk.
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.
