Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins
Hugtakasafn : Eitt hugtak
- ÍSLENSKA
- óbein mismunun
- ENSKA
- indirect discrimination
- Samheiti
- óbein mismunun vegna kyns
- Svið
- vinnuréttur
- Dæmi
-
[is]
Í tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2006/54/EB () er kveðið á um að afnema skuli alla beina og óbeina mismunun vegna kyns að því er varðar sömu störf eða störf sem eru álitin jafnverðmæt, er varðar alla þætti launa og launakjara.
- [en] Directive 2006/54/EC of the European Parliament and of the Council() provides that for the same work or for work to which equal value is attributed, direct and indirect discrimination on grounds of sex with regard to all aspects and conditions of remuneration is to be eliminated.
- Skilgreining
-
[is]
[það] þegar að því er virðist hlutlaust skilyrði, viðmið eða ráðstöfun kæmi verr við einstaklinga af öðru kyninu borið saman við einstaklinga af hinu kyninu, nema slíkt sé unnt að réttlæta á málefnalegan hátt með lögmætu markmiði og aðferðirnar til að ná þessu markmiði séu viðeigandi og nauðsynlegar
- [en] the situation in which an apparently neutral provision, criterion or practice would put persons of one sex at a particular disadvantage compared with persons of the other sex, unless that provision, criterion or practice is objectively justified on the basis of a legitimate aim, and the means of achieving that aim are appropriate and necessary
- Rit
-
[is]
Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2023/970 frá 10. maí 2023 um að efla beitingu meginreglunnar um jöfn laun karla og kvenna fyrir jafngild störf eða jafnverðmæt störf með launagagnsæi og framfylgdarfyrirkomulagi
- [en] Directive (EU) 2023/970 of the European Parliament and of the Council of 10 May 2023 to strengthen the application of the principle of equal pay for equal work or work of equal value between men and women through pay transparency and enforcement mechanisms
- Skjal nr.
- 32023L0970
- Aðalorð
- mismunun - orðflokkur no. kyn kvk.
- ÍSLENSKA annar ritháttur
- óbein mismunun á grundvelli kyns
- ENSKA annar ritháttur
- indirect discrimination on grounds of sex
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.
