Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins
Hugtakasafn : Eitt hugtak
- ÍSLENSKA
- flokkur launafólks
- ENSKA
- category of workers
- Svið
- vinnuréttur
- Dæmi
-
[is]
Starfsfólk ætti að hafa rétt til upplýsinga, óski það eftir því, um eigið launastig og meðallaunastig, sundurliðað eftir kyni, fyrir þann flokk launafólks sem vinnur sömu eða jafnverðmæt störf og það sjálft. - [en] All workers should have the right to obtain information, upon their request, on their individual pay level and on the average pay levels, broken down by sex, for the category of workers performing the same work as them or work of equal value to theirs.
- Skilgreining
- [is] launafólk sem gegnir sömu eða jafnverðmætum störfum, flokkað saman án handahófs á grundvelli hlutlægu, kynhlutlausu viðmiðananna án mismununar, sem um getur í 4. mgr. 4. gr., af vinnuveitenda og, eftir atvikum, í samstarfi við fulltrúa launafólks í samræmi við landslög og/eða venju,
- [en]
workers performing the same work or work of equal value grouped in a non-arbitrary manner based on the non-discriminatory and objective gender-neutral criteria referred to in Article 4(4), by the workers employer and, where applicable, in cooperation with the workers representatives in accordance with national law and/or practice. - Rit
-
[is]
Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2023/970 frá 10. maí 2023 um að efla beitingu meginreglunnar um jöfn laun karla og kvenna fyrir sömu eða jafnverðmæt störf með launagagnsæi og framfylgdarfyrirkomulagi - [en]
Directive (EU) 2023/970 of the European Parliament and of the Council of 10 May 2023 to strengthen the application of the principle of equal pay for equal work or work of equal value between men and women through pay transparency and enforcement mechanisms - Skjal nr.
- 32023L0970
- Aðalorð
- flokkur - orðflokkur no. kyn kk.
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.
