Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins
Hugtakasafn : Eitt hugtak
- ÍSLENSKA
- þyrilfluga með eina loftskrúfu
- ENSKA
- single-propeller gyroplane
- Svið
- flutningar (flug)
- Dæmi
-
[is]
Flugmannsskírteini fyrir þyrilflugur (GPL) Réttindi fyrir flokka, tegundir og afbrigði þyrilflugna
a) Að því er varðar veitingu flugmannsskírteina fyrir þyrilflugur í samræmi við þennan viðauka skal skipta þyrilflugum í eftirfarandi flokka og tegundir:
1) flokk þyrilflugna með eina loftskrúfu (SPG): einstjórnarþyrilflugur þar sem einni miðjusettri loftskrúfueiningu er stjórnað með einni aflstýringu og einni af eftirfarandi tegund hreyfla: ... - [en] Privileges for classes, types and variants of gyroplanes
a) For the purpose of gyroplane pilot licensing in accordance with this Annex, gyroplanes shall be categorised into the following class and types:
1) single-propeller gyroplane (SPG) class: Single-pilot gyroplanes whose single-centric propulsion unit is operated by a single thrust control and driven by either of the following types of engines: ... - Rit
- [is] v.
- [en] v.
- Skjal nr.
- 32025R0134
- Aðalorð
- þyrilfluga
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.
