Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins
Hugtakasafn : Eitt hugtak
- ÍSLENSKA
- fljótandi gengi
- ENSKA
- floating exchange rate
- FRANSKA
- taux de change flottant
- ÞÝSKA
- marktbestimmtes Wechselkurssystem, marktgestütztes Wechselkurssystem, frei schwebender Wechselkurs, frei schwankender Wechselkurs, flexibler Wechselkurs
- Samheiti
- flotgengi, sveigjanlegt gengi
- Svið
- efnahagsmál
- Dæmi
- Væntanlegt
- Rit
-
Orðaskrá Samtaka þýðingamiðstöðva í Evrópu sem tengist tuttugu helstu iðnríkjum heims
- Skjal nr.
- G20
- Athugasemd
-
Sjá fleiri færslur með ,floating´; í fjármálum er oft talað um ,breytilegt; breytilega vexti o.s.frv. Gjarnan er talað um ,fast gengi eða fljótandi gengi (fastgengisstefna eða flotgengisstefna) í tengslum við gjaldeyrismarkaðinn.
- Aðalorð
- gengi - orðflokkur no. kyn hk.
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.
