Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
dreifiefni
ENSKA
dispersion medium
Svið
umhverfismál
Dæmi
[is] Rokgjörn lífræn efnasambönd (VOC) eru skilgreind sem hvert það lífrænt efnasamband sem við 293,15 K hefur gufuþrýsting sem er 0,01 kPa eða meir, eða er rokgjarnt í svipuðum mæli við þær notkunaraðstæður sem um ræðir, og er notað eitt sér eða í sambandi við önnur efni til að leysa upp hráefni, afurðir eða úrgangsefni, eða notað sem hreinsiefni til að leysa upp mengunarefni eða sem leysiefni, dreifiefni, seigjustillandi efni, yfirborðsspennustillandi efni, mýkiefni eða rotvarnarefni.


[en] Vocs in this context are defined as any organic compound having at 293,15 k a vapour pressure of 0,01 kpa or more, or having a corresponding volatility under the particular conditions of use, and which is used alone or in combination with other agents to dissolve raw materials, products or waste materials, or is used as a cleaning agent to dissolve contaminants, or as a dissolver, dispersion medium, viscosity adjuster, surface tension adjuster, plasticiser or preservative.


Rit
[is] Ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar 96/304/EB frá 22. apríl 1996 um vistfræðilegar viðmiðanir er veita á umhverfismerki bandalagsins fyrir sængurföt og boli

[en] Commission Decision of 22 April 1996 establishing the ecological criteria for the award of the Community eco-label to bed linen and T-shirts

Skjal nr.
31996D0304
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira