Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins
Hugtakasafn : Eitt hugtak
- ÍSLENSKA
- skráningarnúmer farþegabókunargagna
- ENSKA
- PNR record locator
- Svið
- milliríkjasamningar
- Dæmi
-
[is]
FARÞEGARBÓKUNARGAGNASTÖK
SEM UM GETUR Í 5. MGR. 2. GR.
1. Skráningarnúmer farþegabókunargagna
2. Bókunardagur/útgáfudagur farmiða
3. Fyrirhugaður ferðadagur eða fyrirhugaðir ferðadagar
... - [en] PASSENGER NAME RECORD DATA ELEMENTS
REFERRED TO IN ARTICLE 2(5)
1. PNR record locator
2. Date of reservation/issue of ticket
3. Date(s) of intended travel
... - Skilgreining
- [en] a unique alphanumeric code generated by a travel agency or an airline when a reservation for a flight, hotel, or other travel service is made (https://whythisplace.com/glossary-record-locator/)
- Rit
-
[is]
SAMNINGUR MILLI EVRÓPUSAMBANDSINS OG ÍSLANDS UM SKIL FARÞEGABÓKUNARGAGNA (PNR-GAGNA) TIL AÐ KOMA Í VEG FYRIR, KOMA UPP UM, RANNSAKA OG SAKSÆKJA FYRIR HRYÐJUVERK OG ALVARLEG AFBROT
- [en] AGREEMENT BETWEEN THE EUROPEAN UNION AND ICELAND ON THE TRANSFER OF PASSENGER NAME RECORD (PNR) DATA FOR THE PREVENTION, DETECTION, INVESTIGATION AND PROSECUTION OF TERRORIST OFFENCES AND SERIOUS CRIME
- Skjal nr.
- UÞM2025050008
- Aðalorð
- skráningarnúmer - orðflokkur no. kyn hk.
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.
