Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Ritstjóri: Sigrún Þorgeirsdóttir
Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
dálkur
ENSKA
column
Svið
hugtak, almennt notað í EB-/ESB-textum
Dæmi
[is] Með orðinu árlega í dálkinum Tíðni í skráningarkerfinu, sem mælt er fyrir um í II. viðauka, eru tilgreindar formgerðarbreytur sem, í stað ársfjórðungsmeðaltals, þarf einungis að kanna valfrjálst sem ársmeðaltal á grundvelli hlutaúrtaks sjálfstæðra athugana sem miðast við 52 vikur.

[en] The word yearly in the Periodicity column of the Codification laid down in Annex II, identifies structural variables which optionally need only to be surveyed as annual averages, using a sub-sample of independent observations with reference to 52 weeks, rather than as quarterly averages.

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 430/2005 frá 15. mars 2005 um framkvæmd reglugerðar ráðsins (EB) nr. 577/98 um skipulag vinnumarkaðskönnunar í Bandalaginu að því er varðar kerfisskráningu fyrir gagnaflutninga frá og með árinu 2006 og notkun hlutaúrtaks við gagnasöfnun um formgerðarbreytur

[en] Commission Regulation (EC) No 430/2005 of 15 March 2005 implementing Council Regulation (EC) No 577/98 on the organisation of a labour force sample survey in the Community concerning the codification to be used for data transmission from 2006 onwards and the use of a sub-sample for the collection of data on structural variables

Skjal nr.
32005R0430
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira