Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins
Hugtakasafn : Eitt hugtak
- ÍSLENSKA
- Tallinn-yfirlýsingin um rafræna stjórnsýslu
- ENSKA
- Tallinn Declaration on eGovernment
- Svið
- samningar og sáttmálar
- Dæmi
-
[is]
Í Tallinn-yfirlýsingunni um rafræna stjórnsýslu frá 6. október 2017 komust ráðherrarnir, sem fara með stefnumörkun og samræmingu í rafrænni stjórnsýslu í aðildarríkjunum og löndunum sem eru aðilar að Fríverslunarsamtökum Evrópu, að þeirri niðurstöðu að með stafrænum framförum sé verið að breyta kjarna samfélags þeirra og hagkerfa sem er áskorun fyrir áður mótaðar stefnur á ýmsum sviðum, sem og hlutverki og starfi opinberrar stjórnsýslu í heild og að þeim beri skylda til að sjá fyrir og hafa stjórn á þessum áskorunum til að mæta þörfum og væntingum borgara og fyrirtækja.
- [en] In the Tallinn Declaration on eGovernment of 6 October 2017, the ministers in charge of eGovernment policy and coordination from the Member States and the countries which are members of the European Free Trade Association concluded that digital progress is transforming their societies and economies to the core, challenging the effectiveness of previously developed policies in a broad range of areas as well as the role and function of the public administration overall, and that it is their duty to anticipate and manage those challenges to meet the needs and expectations of citizens and businesses.
- Rit
-
[is]
Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2021/694 frá 29. apríl 2021 um að koma á fót áætlun um stafræna Evrópu og um niðurfellingu á ákvörðun (ESB) 2015/2240
- [en] Regulation (EU) 2021/694 of the European Parliament and of the Council of 29 April 2021 establishing the Digital Europe Programme and repealing Decision (EU) 2015/2240
- Skjal nr.
- 32021R0694
- Aðalorð
- yfirlýsing - orðflokkur no. kyn kvk.
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.
