Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
þúsund milljarðar
ENSKA
trillion
Svið
hugtak, almennt notað í EB-/ESB-textum
Dæmi
[is] ... lögaðila, rekstrareiningu eða stofnun með staðfestu í Rússlandi, sem er undir yfirráðum eða meira en 50% í eigu hins opinbera og metið er svo að eigi heildareignir yfir einni trilljón rússneskra rúbla og þar sem a.m.k. 50% tekna má rekja til sölu eða flutnings á hráolíu eða jarðolíuafurðum, eins og skráð er í VI. viðauka, ...


[en] ... a legal person, entity or body established in Russia, which is publicly controlled or with over 50 % public ownership and having estimated total assets of over RUB 1 trillion and whose estimated revenues originate for at least 50 % from the sale or transportation of crude oil or petroleum products, as listed in Annex VI ...

Skilgreining
[is] þúsund milljarðar
[en] a trillion is 1,000,000,000,000, also known as 10 to the 12th power, or one million million

Rit
[is] Reglugerð ráðsins (ESB) 2022/328 frá 25. febrúar 2022 um breytingu á reglugerð (ESB) nr. 833/2014 um þvingunaraðgerðir í ljósi aðgerða Rússlands sem grafa undan stöðugleika í Úkraínu

[en] Council Regulation (EU) 2022/328 of 25 February 2022 amending Regulation (EU) No 833/2014 concerning restrictive measures in view of Russia''s actions destabilising the situation in Ukraine

Skjal nr.
32022R0328
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.
ÍSLENSKA annar ritháttur
trilljón

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira