Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins
Hugtakasafn : Eitt hugtak
- ÍSLENSKA
- aðgangur að þjónustu
- ENSKA
- access to services
- Svið
- hagskýrslugerð
- Dæmi
-
[is]
Til að mæta þeim þörfum sem eru tilgreindar í viðeigandi ítarlegum efnisatriðum sem tengjast tekju- og lífskjarasviðinu og skráð eru í I. viðauka við reglugerð (ESB) 2019/1700 ætti framkvæmdastjórnin að tilgreina nánar fjölda og heiti breytnanna fyrir gagnasöfnin um aðgang að þjónustu.
- [en] To cover the needs identified in the relevant detailed topics related to the income and living conditions domain listed in Annex I to Regulation (EU) 2019/1700, the Commission should specify the number and title of the variables for the data sets on access to services.
- Rit
-
[is]
Framseld reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2023/212 frá 3. nóvember 2022 um viðbætur við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2019/1700 með því að tilgreina nánar fjölda og heiti breytna á tekju- og lífskjarasviðinu að því er varðar aðgang að þjónustu
- [en] Commission Delegated Regulation (EU) 2023/212 of 3 November 2022 supplementing Regulation (EU) 2019/1700 of the European Parliament and of the Council by specifying the number and the title of the variables in the income and living conditions domain on access to services
- Skjal nr.
- 32023R0212
- Aðalorð
- aðgangur - orðflokkur no. kyn kk.
- Önnur málfræði
- nafnliður með forsetningarlið
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.
