Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
halaflær
ENSKA
daphnia
DANSKA
daphnie, dafnie, vandloppe
SÆNSKA
dafnia
ÞÝSKA
Daphnia, Wasserfloh
LATÍNA
Daphnia
Samheiti
[en] water flea
Svið
landbúnaður (dýraheiti)
Dæmi
[is] Að því er varðar famoxadon var nefndin beðin um að gefa umsögn um áhrif þess á halaflær og ánamaðka, einkum í tengslum við niðurbrotsefni virku efnanna og hvort áhrifin á augu, sem kom fram í 12 mánaða rannsókn á hundum, skipti máli fyrir menn og hvaða áhrif það gæti haft á áhættumat fyrir notendur.

[en] As regards famoxadone, the Committee was asked to comment on the effects to Daphnia and earthworms, in particular in relation to degradation products of the active substance and on the relevance to humans of the eye effect observed in the 12-month dog study and possible implications for risk assessment for operators.

Skilgreining
[en] Daphnia are small, planktonic crustaceans, between 0.2 and 5 mm in length. Daphnia are members of the order Cladocera (ættb. vatnaflær), and are one of the several small aquatic crustaceans commonly called water fleas because of their saltatory swimming style (although fleas are insects and thus only very distantly related). They live in various aquatic environments ranging from acidic swamps to freshwater lakes, ponds, streams and rivers (Wikipedia)


Rit
[is] Tilskipun framkvæmdastjórnarinnar 2002/64/EB frá 15. júlí 2002 um breytingu á tilskipun ráðsins 91/414/EBE í því skyni að bæta við virku efnunum sinídonetýli, sýalófopbútýli, famoxadoni, flórasúlami, metalaxýli-M og píkólínafeni

[en] Commission Directive 2002/64/EC of 15 July 2002 amending Council Directive 91/414/EEC to include cinidon-ethyl, cyhalofop butyl, famoxadone, florasulam, metalaxyl-M and picolinafen as active substances

Skjal nr.
32002L0064
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.
Önnur málfræði
ft.
ENSKA annar ritháttur
daphnids

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira