Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins
Hugtakasafn : Eitt hugtak
- ÍSLENSKA
- þungt vélknúið ökutæki
- ENSKA
- heavy vehicle
- Svið
- flutningar
- Dæmi
-
[is]
Í reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2017/2400 () eru skuldbindingar um vottun og reglur til að ákvarða koltvísýringslosun og eldsneytisnotkun þungra vélknúinna ökutækja.
- [en] Commission Regulation (EU) 2017/2400()contains certification obligations and rules for the determination of the CO2 emissions and the fuel consumption of heavy-duty motor vehicles.
- Skilgreining
- [en] truck, bus or coach
- Rit
- [is] Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2022/1362 frá 1. ágúst 2022 um framkvæmd reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 595/2009 að því er varðar frammistöðu þungra eftirvagna með tilliti til áhrifa þeirra á koltvísýringslosun, eldsneytisnotkun, orkunotkun og akstursdrægi vélknúinna ökutækja án losunar og um breytingu á framkvæmdarreglugerð (ESB) 2020/683
- [en] v.
- Skjal nr.
- 32022R1362
- Aðalorð
- ökutæki
- ENSKA annar ritháttur
- heavy-duty motor vehicle
HDV
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.
