Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
bundinn með efnatengjum
ENSKA
chemically bound
Samheiti
tengdur með efnatengjum
Svið
umhverfismál
Dæmi
[is] Nauðsynlegt er að tryggja að koltvísýringslosun sem er orðin varanlega bundin með efnatengjum í vöru veiti sambærilegan loftslagsávinning og geymsla í jörðu, ásamt því að taka tillit til ólíks eðlis þessara mismunandi aðferða.

[en] It is necessary to ensure that CO2 emissions that have become permanently chemically bound in a product provide a similar climate benefit as geological storage, while taking into account the different nature of these different approaches.

Skilgreining
koltvísýringi er efnafræðilega umbreytt þannig að kolefnisatómið er efnafræðilega fest með sterkum tengjum á þann hátt að komið er í veg fyrir að áhrif þess á hnattræna hlýnun eigi sér stað (32024R2620 - á við í þessari reglugerð)
Rit
[is] Framseld reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2024/2620 frá 30. júlí 2024 um viðbætur við tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2003/87/EB að því er varðar kröfur er varða að líta svo á að gróðurhúsalofttegundir séu orðnar varanlega bundnar með efnatengjum í vöru

[en] Commission Delegated Regulation (EU) 2024/2620 of 30 July 2024 supplementing Directive 2003/87/EC of the European Parliament and of the Council as regards the requirements for considering that greenhouse gases have become permanently chemically bound in a product

Skjal nr.
32024R2620

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira