Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins
Hugtakasafn : Eitt hugtak
- ÍSLENSKA
- bundinn með efnatengjum
- ENSKA
- chemically bound
- Samheiti
- tengdur með efnatengjum
- Svið
- umhverfismál
- Dæmi
-
[is]
Nauðsynlegt er að tryggja að koltvísýringslosun sem er orðin varanlega bundin með efnatengjum í vöru veiti sambærilegan loftslagsávinning og geymsla í jörðu, ásamt því að taka tillit til ólíks eðlis þessara mismunandi aðferða.
- [en] It is necessary to ensure that CO2 emissions that have become permanently chemically bound in a product provide a similar climate benefit as geological storage, while taking into account the different nature of these different approaches.
- Skilgreining
-
koltvísýringi er efnafræðilega umbreytt þannig að kolefnisatómið er efnafræðilega fest með sterkum tengjum á þann hátt að komið er í veg fyrir að áhrif þess á hnattræna hlýnun eigi sér stað (32024R2620 - á við í þessari reglugerð)
- Rit
-
[is]
Framseld reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2024/2620 frá 30. júlí 2024 um viðbætur við tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2003/87/EB að því er varðar kröfur er varða að líta svo á að gróðurhúsalofttegundir séu orðnar varanlega bundnar með efnatengjum í vöru
- [en] Commission Delegated Regulation (EU) 2024/2620 of 30 July 2024 supplementing Directive 2003/87/EC of the European Parliament and of the Council as regards the requirements for considering that greenhouse gases have become permanently chemically bound in a product
- Skjal nr.
- 32024R2620
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.
