Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins
Hugtakasafn : Eitt hugtak
- ÍSLENSKA
- leiðarmerki í siglingum
- ENSKA
- Marine Aids to Navigation
- Svið
- milliríkjasamningar
- Dæmi
- [is] SEM HAFA ENN FREMUR Í HUGA að best er að alþjóðastofnanir annist samræmingu á þróun, umbótum og samhæfingu á sviði leiðarmerkja til hagsbóta fyrir samfélag siglingaþjóða og verndun umhverfisins,
- [en] CONSIDERING FURTHER that developing, improving and harmonizing Marine Aids to Navigation for the benefit of the maritime community and the protection of the environment is best coordinated by international organizations;
- Skilgreining
-
[is]
Leiðarmerki í siglingum (leiðarmerki): búnaður, kerfi eða þjónusta, utan skips, sem er hönnuð og starfrækt til að stuðla að öruggari og skilvirkari siglingu einstakra skipa og umferð á sjó. Að því er varðar stofnunina nær þessi skilgreining einnig til skipaumferðarþjónustu.
- [en] Marine Aid to Navigation means a device, system or service, external to a vessel, designed and operated to enhance safe and efficient navigation of individual vessels and vessel traffic. For the purpose of the Organization this definition includes Vessel Traffic Services.
- Skjal nr.
- UÞM2025030029
- ÍSLENSKA annar ritháttur
- leiðarmerki
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.