Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins
Hugtakasafn : Eitt hugtak
- ÍSLENSKA
- virðisrýrður
- ENSKA
- credit-impaired
- Svið
- fjármál
- Dæmi
- [is] Þegar viðkomandi krafa er endurreiknuð skal stofnunin ekki taka tillit til þeirra áhrifa sem varúðarniðurfærsla vegna áætlaðs útlánataps sem tengist áhættuskuldbindingum gagnvart ríkjum, héraðsstjórnum eða staðaryfirvöldum sem um getur í 2. mgr. 115. gr. þessarar reglugerðar og opinberum aðilum sem um getur í 4. mgr. 116. gr. þessarar reglugerðar, að undanskildum þeim fjáreignum sem eru virðisrýrðar eins og skilgreint er í viðbæti A við viðaukann sem varðar IFRS 9, hefur á þá liði.
- [en] When recalculating the relevant requirement, the institution shall not take into account the effects that the expected credit loss provisions relating to exposures to central governments, to regional governments or to local authorities referred to in Article 115(2) of this Regulation and to public sector entities referred to in Article 116(4) of this Regulation, excluding those financial assets that are credit-impaired as defined in Appendix A to the Annex relating to IFRS 9, have on those items.
- Rit
- v.
- Skjal nr.
- 32020R0873
- Orðflokkur
- lo.
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.
