Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins
Hugtakasafn : Eitt hugtak
- ÍSLENSKA
- félags- og húsnæðismálaráðuneytið
- ENSKA
- Ministry of Social Affairs and Housing
- Svið
- íslensk stjórnsýsla
- Athugasemd
-
Áður var talað um félags- og vinnumarkaðsráðuneyti en félags- og húsnæðismálaráðuneytið tók til starfa 15. mars 2025 í samræmi við forsetaúrskurð um skiptingu Stjórnarráðs Íslands í ráðuneyti.
- Orðflokkur
- no.
- Kyn
- hk.
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.
