Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins
Hugtakasafn : Eitt hugtak
- ÍSLENSKA
- árstíðabundinn lágmarksafkastastuðull
- ENSKA
- minimum seasonal performance factor
- Svið
- orka og iðnaður
- Dæmi
-
[is]
Í þeirri aðferðafræði ætti að taka með í reikninginn árstíðabundna lágmarksafkastastuðla (SPF-gildi) fyrir varmadælur sem eru starfræktar í gagnstæðum ham, í samræmi við sjöttu undirgrein 3. mgr. 7. gr. tilskipunar (ESB) 2018/2001.
- [en] The methodology should include minimum seasonal performance factors (SPF) for heat pumps operating in reverse mode in accordance with Article 7(3), sixth subparagraph of Directive (EU) 2018/2001.
- Rit
- [is] v.
- [en] v.
- Skjal nr.
- 32022R0759
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.
