Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
Cowper-hitablásari
ENSKA
cowper
DANSKA
cowper, luftforvarmer, rekuperator
SÆNSKA
cowperapparat
Svið
tæki og iðnaður
Dæmi
[is] ... brennsluver þar sem varmi er fluttur með geislun og/eða leiðni í hluti eða fóðurefni gegnum gegnheilan vegg án þess að nota varmaflutningsvökva sem millilið (t.d. koksofnasamstæða, Cowper-hitablásari, bræðsluofn eða hvarftankur sem hitar vinnslustraum sem er notaður í (olíu-)efnaiðnaðinum, s.s. gufusundrunarofn, vinnsluhitara sem er notaður til að endurgasa fljótandi jarðgas á miðstöðvum fyrir fljótandi jarðgas).

[en] ... combustion plants whose radiant and/or conductive heat is transferred to objects or feed material through a solid wall without using an intermediary heat transfer fluid (e.g. coke battery furnace, cowper, furnace or reactor heating a process stream used in the (petro-)chemical industry such as a steam cracker furnace, process heater used for the regasification of liquefied natural gas (LNG) in LNG terminals).

Skilgreining
[en] apparatus for preheating air blown into a blast furnace (IATE, iron and steel industry, 2019)

Rit
[is] Framkvæmdarákvörðun framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2017/1442 frá 31. júlí 2017 um að fastsetja niðurstöður um bestu, fáanlegu tækni (BAT), samkvæmt tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2010/75/ESB, vegna stórra brennsluvera

[en] Commission Implementing Decision (EU) 2017/1442 of 31 July 2017 establishing best available techniques (BAT) conclusions, under Directive 2010/75/EU of the European Parliament and of the Council, for large combustion plants

Skjal nr.
32017D1442
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.
ENSKA annar ritháttur
hot blast stove
hot stove
blast furnace stove

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira