Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins
Hugtakasafn : Eitt hugtak
- ÍSLENSKA
- Cowper-hitablásari
- ENSKA
- cowper
- DANSKA
- cowper, luftforvarmer, rekuperator
- SÆNSKA
- cowperapparat
- Svið
- tæki og iðnaður
- Dæmi
-
[is]
... brennsluver þar sem varmi er fluttur með geislun og/eða leiðni í hluti eða fóðurefni gegnum gegnheilan vegg án þess að nota varmaflutningsvökva sem millilið (t.d. koksofnasamstæða, Cowper-hitablásari, bræðsluofn eða hvarftankur sem hitar vinnslustraum sem er notaður í (olíu-)efnaiðnaðinum, s.s. gufusundrunarofn, vinnsluhitara sem er notaður til að endurgasa fljótandi jarðgas á miðstöðvum fyrir fljótandi jarðgas).
- [en] ... combustion plants whose radiant and/or conductive heat is transferred to objects or feed material through a solid wall without using an intermediary heat transfer fluid (e.g. coke battery furnace, cowper, furnace or reactor heating a process stream used in the (petro-)chemical industry such as a steam cracker furnace, process heater used for the regasification of liquefied natural gas (LNG) in LNG terminals).
- Skilgreining
- [en] apparatus for preheating air blown into a blast furnace (IATE, iron and steel industry, 2019)
- Rit
-
[is]
Framkvæmdarákvörðun framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2017/1442 frá 31. júlí 2017 um að fastsetja niðurstöður um bestu, fáanlegu tækni (BAT), samkvæmt tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2010/75/ESB, vegna stórra brennsluvera
- [en] Commission Implementing Decision (EU) 2017/1442 of 31 July 2017 establishing best available techniques (BAT) conclusions, under Directive 2010/75/EU of the European Parliament and of the Council, for large combustion plants
- Skjal nr.
- 32017D1442
- Orðflokkur
- no.
- Kyn
- kk.
- ENSKA annar ritháttur
- hot blast stove
hot stove
blast furnace stove
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.