Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins
Hugtakasafn : Eitt hugtak
- ÍSLENSKA
- markaðsforsamráð
- ENSKA
- pre-market consultation
- Svið
- opinber innkaup
- Dæmi
-
[is]
Í ljósi þess að aðildarríkin og Sambandið hafa þörf fyrir staðlað snið og verklagsreglur við birtingu tilkynninga, sem falla ekki undir kröfur um birtingu sem mælt er fyrir um í tilskipunum 2014/23/ESB, 2014/24/ESB, 2014/25/ESB og 2009/81/EB, ætti að bæta við sex nýjum eyðublöðum til að gera samningsyfirvöldum kleift að birta tilkynningar í Stjórnartíðindum Evrópusambandsins. Hvert nýtt eyðublað ætti að hafa sérstakan tilgang, sem nær yfir skipulagsstigið (tilkynning um markaðsforsamráð, kynningartilkynning), samkeppnisstigið (útboðstilkynning), niðurstöðustigið (tilkynning um samningsgerð, tilkynning um samningslok) og birtingu tilkynningar um breytingu á samningi.
- [en] Considering the needs of the Member States and the Union to have standardised format and procedures for publishing notices that are not subject to the publication requirements laid down in the Directives 2014/23/EU, 2014/24/EU, 2014/25/EU, and 2009/81/EC, six new forms should be added to enable contracting authorities to publish notices in the Official Journal of the European Union. Each new form should have a specific purpose, covering the planning phase (the pre-market-consultation notice, the prior information notice), the competition phase (the contract notice), the results phase (the award notice, the completion notice) and the publication of a contract modification notice.
- Rit
-
[is]
Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2023/2884 frá 20. desember 2022 um breytingu á framkvæmdarreglugerð (ESB) 2019/1780 um að taka upp stöðluð eyðublöð fyrir birtingu tilkynninga við opinber innkaup
- [en] Commission Implementing Regulation (EU) 2023/2884 of 20 December 2023 amending Implementing Regulation (EU) 2019/1780 establishing standard forms for the publication of notices in the field of public procurement
- Skjal nr.
- 32023R2884
- Orðflokkur
- no.
- Kyn
- hk.
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.
