Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
forritanlegur fyrir notanda
ENSKA
user-accessible programmability
Svið
innri markaðurinn (almennt)
Dæmi
[is] ,Þjarki
Hreyfitæknilegur vélbúnaður, sem getur ýmist ferðast eftir samfelldri braut eða skotist frá einum stað til annars, getur notað skynjara og hefur alla eftirfarandi eiginleika:
...

d. er forritanlegur fyrir notanda með aðferð til að kenna og endurtaka eða með aðstoð tölvu sem getur verið iðntölva, þ.e. án vélræns milliliðar.

[en] ,Robot
A manipulation mechanism, which may be of the continuous path or of the point-to-point variety, may use sensors, and has all the following characteristics:
...
d. Has user-accessible programmability by means of the teach/playback method or by means of an electronic computer which may be a programmable logic controller, i.e. without mechanical intervention.

Rit
[is] Framseld tilskipun framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2025/290 frá 4. október 2024 um breytingu á tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2009/43/EB að því er varðar uppfærslu á skránni yfir varnartengdar vörur í samræmi við uppfærðan sameiginlegan hergagnalista Evrópusambandsins frá 19. febrúar 2024

[en] Commission Delegated Directive (EU) 2025/290 of 4 October 2024 amending Directive 2009/43/EC of the European Parliament and of the Council as regards the updating of the list of defence-related products in line with the updated Common Military List of the European Union of 19 February 2024

Skjal nr.
32025L0290
Aðalorð
forritanlegur - orðflokkur to.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira