Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins
Hugtakasafn : Eitt hugtak
- ÍSLENSKA
- skotvopn sem hefur verið gert óvirkt
- ENSKA
- deactivated firearm
- Svið
- innri markaðurinn (almennt)
- Dæmi
-
[is]
Tæknileg athugasemd
Að því er varðar athugasemd d undir ML1 er ,skotvopn sem hefur verið gert óvirkt´ skotvopn sem hefur verið gert óhæft til að hleypa af skotfærum með því að nota aðferðir sem landsbundið yfirvald aðildarríkis Evrópusambandsins eða yfirvöld í ríki sem er aðili að Wassenaar-fyrirkomulaginu hafa skilgreint. - [en] Technical Note
For the purposes of ML1. Note d., a deactivated firearm is a firearm that has been made incapable of firing any projectile by processes defined by the national authority of the EU Member State or the Wassenaar Arrangement Participating State. These processes irreversibly modify the essential elements of the firearm. - Rit
-
[is]
Framseld tilskipun framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2025/290 frá 4. október 2024 um breytingu á tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2009/43/EB að því er varðar uppfærslu á skránni yfir varnartengdar vörur í samræmi við uppfærðan sameiginlegan hergagnalista Evrópusambandsins frá 19. febrúar 2024
- [en] Commission Delegated Directive (EU) 2025/290 of 4 October 2024 amending Directive 2009/43/EC of the European Parliament and of the Council as regards the updating of the list of defence-related products in line with the updated Common Military List of the European Union of 19 February 2024
- Skjal nr.
- 32025L0290
- Aðalorð
- skotvopn - orðflokkur no. kyn hk.
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.
