Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins
Hugtakasafn : Eitt hugtak
- ÍSLENSKA
- aðallendingarbúnaður
- ENSKA
- main landing gear
- Svið
- flutningar (flug)
- Dæmi
-
[is]
Í beiðni um fyrirframsamþykki lögbæra yfirvaldsins, að því er varðar loftförin sem um getur í a-lið, skal rekstraraðili flugvallar láta fylgja með mat á þeim áhrifum sem eftirfarandi eiginleikar loftfars hafa á grunnvirki, aðstöðu, búnað og rekstur flugvallar og öfugt:
...
12) skipulag aðallendingarbúnaðar, ... - [en] In the request for the prior approval of the Competent Authority for aircraft referred to in point (a), the aerodrome operator shall include an assessment of the impact of the following aircraft characteristics on the aerodrome infrastructure, its facilities, equipment, and operation, and vice versa:
...
12) main landing gear layout; ... - Rit
- [is] Framseld reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2024/1400 frá 13. mars 2024 um breytingu á reglugerð (ESB) nr. 139/2014 að því er varðar öryggi á flugvöllum, breytingu á rekstraraðila flugvallar og tilkynningu atvika
- [en] Commission Delegated Regulation (EU) 2024/1400 of 13 March 2024 amending Regulation (EU) No 139/2014 as regards aerodrome safety, change of aerodrome operator and occurrence reporting
- Skjal nr.
- 32024R1400
- Orðflokkur
- no.
- Kyn
- kk.
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.