Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
sameiginlegt klínískt mat
ENSKA
joint clinical assessment
Svið
orka og iðnaður
Dæmi
[is] Til að tryggja að sameiginleg klínísk möt á heilbrigðistækni verði nákvæm og viðeigandi, af miklum gæðum og grundvallist á bestu fyrirliggjandi vísindalegum gögnum á hverjum tíma, þykir rétt að setja skilyrði fyrir uppfærslu þessara mata, einkum þegar viðbótargögn sem fást í kjölfar frummatsins geta aukið nákvæmni og gæði matsins.

[en] In order to ensure that joint clinical assessments carried out on health technologies remain accurate and relevant, of high quality and based on the best scientific evidence available at any given time, it is appropriate to establish conditions for updating those assessments, in particular where additional data that becomes available subsequent to the initial assessment has the potential to increase the accuracy and quality of the assessment.
Skilgreining
vísindaleg samantekt og lýsing á samanburðargreiningu á tiltækum klínískum gögnum um heilbrigðistækni í samanburði við eina eða fleiri aðrar aðferðir í heilbrigðistækni eða fyrirliggjandi verklagsreglur, í samræmi við umfang matsins sem samþykkt er samkvæmt þessari reglugerð, og á grundvelli vísindalegra þátta klínískra sviða mata á heilbrigðistækni, sem lýsa þeim heilbrigðisvanda sem heilbrigðistæknin tekur á, og núverandi notkunar á annarri heilbrigðistækni sem tekur á viðkomandi heilbrigðisvanda, lýsingarinnar og tæknilýsingarinnar á heilbrigðistækninni, hlutfallslegrar klínískrar skilvirkni og hlutfallslegs öryggis heilbrigðistækninnar (32021R2282)
Rit
[is] Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2024/1381 frá 23. maí 2024 um að mæla fyrir um, samkvæmt reglugerð (ESB) 2021/2282 um mat á heilbrigðistækni, reglur um málsmeðferð við samspil varðandi, upplýsingaskipti um og þátttöku í að taka saman og uppfæra sameiginleg klínísk möt á mannalyfjum á vettvangi Sambandsins sem og um snið fyrir þessi sameiginlegu klínísku möt

[en] Commission Implementing Regulation (EU) 2024/1381 of 23 May 2024 laying down, pursuant to Regulation (EU) 2021/2282 on health technology assessment, procedural rules for the interaction during, exchange of information on, and participation in, the preparation and update of joint clinical assessments of medicinal products for human use at Union level, as well as templates for those joint clinical assessments

Skjal nr.
32021R2282
Aðalorð
mat - orðflokkur no. kyn hk.
ENSKA annar ritháttur
JCA

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira