Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins
Hugtakasafn : Eitt hugtak
- ÍSLENSKA
- veirueyðandi
- ENSKA
- virucidal
- DANSKA
- virusdræbende
- SÆNSKA
- virusdödande
- Svið
- lyf
- Dæmi
-
[is]
Hinn 1. febrúar 2023 lagði Schülke & Mayr GmbH fyrir Efnastofnunina umsókn um frekari minni háttar breytingu á Sambandsleyfinu fyrir flokki skyldra sæfivara perform-IPA í samræmi við 1. mgr. 12. gr. framkvæmdarreglugerðar (ESB) nr. 354/2013, sem var skráð í skrána undir málsnúmeri BC-NJ084251-38, um að bæta við fullyrðingu um takmarkaða veirueyðandi virkni við alla notkun í vöruflokki 2 (sótthreinsiefni og þörungaeyðar sem ekki eru ætluð til þess að bera beint á menn eða dýr) í liðunum meta SES 16 í samantekt á eiginleikum sæfivöru.
- [en] On 1 February 2023, Schülke & Mayr GmbH submitted to the Agency an application for a further minor change to the Union authorisation for the biocidal product family perform-IPA in accordance with Article 12(1) of Implementing Regulation (EU) No 354/2013, recorded in the Register under case number BC-NJ084251-38, for the addition of a claim for limited spectrum virucidal activity to all product-type 2 uses (disinfectants and algaecides not intended for direct application to humans and animals) in the sections meta-SPC 1 to 6 of the SPC.
- Rit
-
[is]
Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2024/2194 frá 4. september 2024 um breytingu á framkvæmdarreglugerð (ESB) 2020/1991 að því er varðar stjórnsýslubreytingar og minni háttar breytingar á Sambandsleyfinu fyrir flokki skyldra sæfivara perform-IPA
- [en] Commission Implementing Regulation (EU) 2024/2194 of 4 September 2024 amending Implementing Regulation (EU) 2020/1991 as regards administrative and minor changes to the Union authorisation for the biocidal product family perform-IPA
- Skjal nr.
- 32024R2194
- Orðflokkur
- lo.
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.
