Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins
Hugtakasafn : Eitt hugtak
- ÍSLENSKA
- örplasttrefja
- ENSKA
- microplastic fibre
- DANSKA
- mikroplastfiber
- SÆNSKA
- mikroplastfiber
- ÞÝSKA
- Mikroplastikfaser
- Svið
- umhverfismál
- Dæmi
-
[is]
... örplasttrefja: örplasthlutur sem er 15 mm á lengd eða styttri og hlutfall lengdar á móti breidd er stærra en 3, ...
- [en] ... microplastic fibre means a microplastic object whose length is equal to or less than 15 mm and whose length to width ratio is greater than 3;
- Rit
-
[is]
Framseld ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2024/1441 frá 11. mars 2024 um viðbætur við tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2020/2184 með því að mæla fyrir um aðferð til að mæla örplast í neysluvatni
- [en] Commission Delegated Decision (EU) 2024/1441 of 11 March 2024 supplementing Directive (EU) 2020/2184 of the European Parliament and of the Council by laying down a methodology to measure microplastics in water intended for human consumption
- Skjal nr.
- 32024D1441
- Orðflokkur
- no.
- Kyn
- kvk.
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.
