Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins
Hugtakasafn : Eitt hugtak
- ÍSLENSKA
- öryggisnefnd flugvallar
- ENSKA
- aerodrome safety committee
- Svið
- flutningar (flug)
- Dæmi
-
[is]
Rekstraraðili flugvallar skal tryggja:
1) að staðbundið teymi um flugbrautaröryggi og aðrar öryggisnefndir flugvalla boði reglulega til funda og skal tíðni þeirra ákveðin [a.m.k.] á grundvelli: - [en] The aerodrome operator shall ensure that:
1) the local runway safety team and the other aerodrome safety committees regularly convene meetings, the frequency of which shall be determined based [at least] on: ... - Rit
- [is] Framseld reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2024/1400 frá 13. mars 2024 um breytingu á reglugerð (ESB) nr. 139/2014 að því er varðar öryggi á flugvöllum, breytingu á rekstraraðila flugvallar og tilkynningu atvika
- [en] Commission Delegated Regulation (EU) 2024/1400 of 13 March 2024 amending Regulation (EU) No 139/2014 as regards aerodrome safety, change of aerodrome operator and occurrence reporting
- Skjal nr.
- 32024R1400
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.
