Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
öryggisáætlun
ENSKA
safety programme
Svið
flutningar (flug)
Dæmi
[is] Þegar nauðsyn krefur skal rekstraraðili flugvallar tilnefna einn eða fleiri staði á athafnasvæði flugvallarins sem varasamt svæði eða varasöm svæði, sem hluta af öryggisáætluninni sem hann hefur komið á í samræmi við ADR.OR.D.027.

[en] Whenever necessary, the aerodrome operator shall designate a location or several locations on the movement area of the aerodrome as hot spot(s), as part of the safety programme it has established in accordance with ADR.OR.D.027.

Rit
[is] Framseld reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2024/1400 frá 13. mars 2024 um breytingu á reglugerð (ESB) nr. 139/2014 að því er varðar öryggi á flugvöllum, breytingu á rekstraraðila flugvallar og tilkynningu atvika

[en] Commission Delegated Regulation (EU) 2024/1400 of 13 March 2024 amending Regulation (EU) No 139/2014 as regards aerodrome safety, change of aerodrome operator and occurrence reporting

Skjal nr.
32024R1400
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira