Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins
Hugtakasafn : Eitt hugtak
- ÍSLENSKA
- öryggisáætlun
- ENSKA
- safety programme
- Svið
- flutningar (flug)
- Dæmi
-
[is]
Þegar nauðsyn krefur skal rekstraraðili flugvallar tilnefna einn eða fleiri staði á athafnasvæði flugvallarins sem varasamt svæði eða varasöm svæði, sem hluta af öryggisáætluninni sem hann hefur komið á í samræmi við ADR.OR.D.027.
- [en] Whenever necessary, the aerodrome operator shall designate a location or several locations on the movement area of the aerodrome as hot spot(s), as part of the safety programme it has established in accordance with ADR.OR.D.027.
- Rit
-
[is]
Framseld reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2024/1400 frá 13. mars 2024 um breytingu á reglugerð (ESB) nr. 139/2014 að því er varðar öryggi á flugvöllum, breytingu á rekstraraðila flugvallar og tilkynningu atvika
- [en] Commission Delegated Regulation (EU) 2024/1400 of 13 March 2024 amending Regulation (EU) No 139/2014 as regards aerodrome safety, change of aerodrome operator and occurrence reporting
- Skjal nr.
- 32024R1400
- Orðflokkur
- no.
- Kyn
- kvk.
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.
