Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
bætur vegna meðgöngu og fæðingar
ENSKA
maternity benefits
Svið
vinnuréttur
Dæmi
[is] Nauðsynlegt er að veita þunguðum sjálfstætt starfandi einstaklingum og þunguðum mökum, og þegar og svo fremi að það sé viðurkennt í landslögum, þunguðum sambýlismökum sjálfstætt starfandi einstaklinga, rétt til bóta vegna meðgöngu og fæðingar vegna þess hve berskjaldaðir þeir eru efnahagslega og líkamlega. Aðildarríkin eru áfram lögbær til að skipuleggja slíkar bætur, þ.m.t. að ákveða fjárhæð framlaga, og allt fyrirkomulag á bótum og greiðslum, að því tilskildu að lágmarkskröfum þessarar tilskipunar sé fullnægt. Einkum geta þau ákveðið á hvaða tímabili fyrir og/eða eftir sængurlegu réttur til bóta vegna meðgöngu og fæðingar er veittur.


[en] The economic and physical vulnerability of pregnant self-employed workers and pregnant spouses and, when and in so far as recognised by national law, pregnant life partners of self-employed workers, makes it necessary for them to be granted the right to maternity benefits. The Member States remain competent to organise such benefits, including establishing the level of contributions and all the arrangements concerning benefits and payments, provided the minimum requirements of this Directive are complied with. In particular, they may determine in which period before and/or after confinement the right to maternity benefits is granted.


Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2010/41/ESB frá 7. júlí 2010 um beitingu meginreglunnar um jafna meðferð karla og kvenna sem stunda sjálfstæðan atvinnurekstur og um niðurfellingu á tilskipun ráðsins 86/613/EBE

[en] Directive 2010/41/EU of the European Parliament and of the Council of 7 July 2010 on the application of the principle of equal treatment between men and women engaged in an activity in a self-employed capacity and repealing Council Directive 86/613/EEC

Skjal nr.
32010L0041
Aðalorð
bætur - orðflokkur no. kyn kvk.
Önnur málfræði
fleirtöluorð, nafnliður með forsetningarlið

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira