Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins
Hugtakasafn : Eitt hugtak
- ÍSLENSKA
- blandari
- ENSKA
- mixer
- Svið
- fjármál
- Dæmi
-
[is]
Tilteknar millifærslur sýndareigna fela í sér ákveðna stóra áhættuþætti fyrir peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka og annars konar afbrotastarfsemi, einkum millifærslur í tengslum við vörur, færslur eða tækni sem ætlað er að auka nafnleynd, þ.m.t. nafnleyndarveski (e. privacy wallet), blandarar (e. mixer) eða hrærarar (e. tumbler).
- [en] Certain transfers of crypto-assets entail specific high-risk factors for money laundering, terrorist financing and other criminal activities, in particular transfers related to products, transactions or technologies designed to enhance anonymity, including privacy wallets, mixers or tumblers.
- Rit
-
[is]
Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2023/1113 frá 31. maí 2023 um upplýsingar sem fylgja skulu við millifærslu fjármuna og tiltekinna sýndareigna og um breytingu á tilskipun (ESB) 2015/849
- [en] Regulation (EU) 2023/1113 of the European Parliament and of the Council of 31 May 2023 on information accompanying transfers of funds and certain crypto-assets and amending Directive (EU) 2015/849
- Skjal nr.
- 32023R1113
- Orðflokkur
- no.
- Kyn
- kk.
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.
