Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
blandari
ENSKA
mixer
Svið
fjármál
Dæmi
[is] Tilteknar millifærslur sýndareigna fela í sér ákveðna stóra áhættuþætti fyrir peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka og annars konar afbrotastarfsemi, einkum millifærslur í tengslum við vörur, færslur eða tækni sem ætlað er að auka nafnleynd, þ.m.t. nafnleyndarveski (e. privacy wallet), blandarar (e. mixer) eða hrærarar (e. tumbler).


[en] Certain transfers of crypto-assets entail specific high-risk factors for money laundering, terrorist financing and other criminal activities, in particular transfers related to products, transactions or technologies designed to enhance anonymity, including privacy wallets, mixers or tumblers.

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2023/1113 frá 31. maí 2023 um upplýsingar sem fylgja skulu við millifærslu fjármuna og tiltekinna sýndareigna og um breytingu á tilskipun (ESB) 2015/849

[en] Regulation (EU) 2023/1113 of the European Parliament and of the Council of 31 May 2023 on information accompanying transfers of funds and certain crypto-assets and amending Directive (EU) 2015/849

Skjal nr.
32023R1113

Orðflokkur
no.
Kyn
kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira