Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins
Hugtakasafn : Eitt hugtak
- ÍSLENSKA
- færsla sönnunarbyrði
- ENSKA
- shift of burden of proof
- Svið
- vinnuréttur
- Dæmi
-
[is]
Færsla sönnunarbyrði
1. Aðildarríkin skulu gera viðeigandi ráðstafanir, í samræmi við eigin réttarkerfi, til að tryggja að það sé stefnda að sanna að bein eða óbein launamismunun hafi ekki átt sér stað þegar launafólk, sem telur sig beitt rangindum vegna þess að jafnlaunareglunni hafi ekki verið beitt í þeirra tilviki, leggur fyrir lögbært yfirvald eða landsbundinn dómstól staðreyndir sem gefa ástæðu til að ætla að bein eða óbein mismunun hafi átt sér stað. - [en] Shift of burden of proof
1. Member States shall take the appropriate measures, in accordance with their national judicial systems, to ensure that, when workers who consider themselves wronged because the principle of equal pay has not been applied to them establish before a competent authority or national court facts from which it may be presumed that there has been direct or indirect discrimination, it shall be for the respondent to prove that there has been no direct or indirect discrimination in relation to pay. - Rit
-
[is]
Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2023/970 frá 10. maí 2023 um að efla beitingu meginreglunnar um jöfn laun karla og kvenna fyrir jafngild störf eða jafnverðmæt störf með launagagnsæi og framfylgdarfyrirkomulagi
- [en] Directive (EU) 2023/970 of the European Parliament and of the Council of 10 May 2023 to strengthen the application of the principle of equal pay for equal work or work of equal value between men and women through pay transparency and enforcement mechanisms
- Skjal nr.
- 32023L0970
- Aðalorð
- færsla - orðflokkur no. kyn kvk.
- ENSKA annar ritháttur
- shifting of the burden of proof
shift in the burden of proof
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.