Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins
Hugtakasafn : Eitt hugtak
- ÍSLENSKA
- ætur innmatur
- ENSKA
- edible offal
- Svið
- hagskýrslugerð
- Dæmi
-
[is]
Ætur innmatur af dýrum af nautgripakyni, svínum, sauðfé, geitum, hestum og öðrum dýrum af hrossaætt, nýtt eða kælt
- [en] Edible offal of bovine animals, swine, sheep, goats, horses and other equines, fresh or chilled
- Rit
-
[is]
Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 451/2008 frá 23. apríl 2008 um að koma á fót nýrri vöruflokkun eftir atvinnugreinum (CPA) og um niðurfellingu á reglugerð ráðsins (EBE) nr. 3696/93
- [en] egulation (EC) No 451/2008 of the European Parliament and of the Council of 23 April 2008 establishing a new statistical classification of products by activity (CPA) and repealing Council Regulation (EEC) No 3696/93
- Skjal nr.
- 32008R0451
- Athugasemd
-
Ath. að einnig er til færsla í þessu safni þar sem íslenskt jafngildi fyrir ,,edible offals" (flt.) er ,,sláturmatur". Það heiti er ekki notað á sviðinu hagskýrslugerð og jafnframt er vakin athygli á að í Tollskránni notað "ætir hlutar" fyrir þetta enska heiti.
- Aðalorð
- innmatur - orðflokkur no. kyn kk.
- Önnur málfræði
- nafnliður
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.
