Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins
Hugtakasafn : Eitt hugtak
- ÍSLENSKA
- afgaslogareykáfur
- ENSKA
- flare stack
- FRANSKA
- torchère
- ÞÝSKA
- Fackelkopf
- Svið
- umhverfismál
- Dæmi
-
[is]
afgaslogareykháf þar sem losun gæti átt sér stað vegna notkunar samfelldra, jákvæðra hreinsunarkerfa og við þrýstiléttingu í stöðinni sem framleiðir vetniskolefni,
- [en] the flare stack, where emissions might occur due to the application of continuous positive purge systems and during depressurisation of the hydrocarbon production installation;
- Rit
-
[is]
Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2018/2066 frá 19. desember 2018 um vöktun á losun gróðurhúsalofttegunda og skýrslugjöf um losunina samkvæmt tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2003/87/EB og um breytingu á reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 601/2012
- [en] Commission Implementing Regulation (EU) 2018/2066 of 19 December 2018 on the monitoring and reporting of greenhouse gas emissions pursuant to Directive 2003/87/EC of the European Parliament and of the Council and amending Commission Regulation (EU) No 601/2012
- Skjal nr.
- 32018R2066
- Orðflokkur
- no.
- Kyn
- kk.
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.
