Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins
Hugtakasafn : Eitt hugtak
- ÍSLENSKA
- söfnunargróður
- ENSKA
- catch crop
- Svið
- orka og iðnaður
- Dæmi
-
[is]
... plöntur úr milliræktun, s.s. söfnunargróður og þekjuplöntur og að undanskildum hráefnum sem eru skráð í A-hluta þessa viðauka, sem eru ræktaðar á svæðum þar sem, vegna stutts vaxtarskeiðs, framleiðsla á matvæla- og fóðurplöntum takmarkast við eina uppskeru og, að því tilskildu að notkun þeirra auki ekki eftirspurn eftir viðbótarlandi, og, að því tilskildu að innihald lífræns efnis í jarðvegi sé viðhaldið, svo framarlega sem þessar plöntur úr milliræktun séu ekki notaðar við framleiðslu á lífeldsneyti fyrir fluggeirann.
- [en] Intermediate crops, such as catch crops and cover crops, and excluding feedstocks listed in Part A of this Annex, that are grown in areas where due to a short vegetation period the production of food and feed crops is limited to one harvest and provided their use does not trigger demand for additional land and provided the soil organic matter content is maintained, where not used for the production of biofuel for the aviation sector.
- Skilgreining
- [en] fast-growing crop grown simultaneously with, or between successive plantings of, a primary crop either for market or to prevent the soil from losing nutrients (IATE)
- Rit
-
[is]
Framseld tilskipun framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2024/1405 frá 14. mars 2024 um breytingu á IX. viðauka við tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2018/2001 að því er varðar viðbót hráefna til framleiðslu á lífeldsneyti og lífgasi
- [en] Commission Delegated Directive (EU) 2024/1405 of 14 March 2024 amending Annex IX to Directive (EU) 2018/2001 of the European Parliament and of the Council as regards adding feedstock for the production of biofuels and biogas
- Skjal nr.
- 32024L1405
- Athugasemd
-
Áður ,fangplöntur´en breytt við þýðingu á ákvörðun 2018/813.
- Orðflokkur
- no.
- Kyn
- hk.
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.
