Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
það að gæta öryggis strax við frumhönnun
ENSKA
security-by-design
Samheiti
innbyggt öryggi

Svið
upplýsingatækni og fjarskipti
Dæmi
[is] Tryggja skal að öryggis sé gætt strax við frumhönnun evrópskra stafrænna auðkennaveskja.

[en] European Digital Identity Wallets shall ensure security-by-design.

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2024/1183 frá 11. apríl 2024 um breytingu á reglugerð (ESB) nr. 910/2014 að því er varðar að koma á evrópskum ramma fyrir stafrænt auðkenni

[en] Regulation (EU) 2024/1183 of the European Parliament and of the Council of 11 April 2024 amending Regulation (EU) No 910/2014 as regards establishing the European Digital Identity Framework

Skjal nr.
32024R1183
Athugasemd
Sjá fleiri færslur með security-by-design.

Eftirfarandi er úr Netöryggisstefnu ríkisins: Stefna og aðgerðir hérlendis: Með öryggi til sóknar.

Þær ógnir og áskoranir sem að framan er lýst kalla á viðbrögð. Í öllu þessu felast einnig mikilvæg tækifæri til sóknar og til þess að gera íslenskt hugbúnaðarumhverfi samkeppnisfærara á erlendum vettvangi. Með því að hafa öryggi í öndvegi strax við frumhönnun má iðulega losna við kostnaðarmyndandi þætti síðar. Með öruggri grunnhönnun má hanna traust flókin tölvukerfi, svipað og að með öruggri hönnun má reisa skýjakljúfa, án hennar verða þeir aðeins skýjaborgir. Í erlendum stefnum er æ algengara að sjá áherslu á ,security by design´ og ,privacy by design´, þ.e. að öryggis og persónuverndar sé gætt strax við frumhönnun. Þetta þurfa einnig að verða grunngildi í íslenskri hugbúnaðarhönnun. Net- og upplýsingaöryggi þarf að verða hluti tölvutengds náms á öllum skólastigum. Jafnframt þarf að efla slíkt nám á háskólastigi og mynda tengsl við erlenda háskóla, þannig að nemendur með viðeigandi grunnpróf frá íslenskum háskóla geti stundað framhaldsnám í net- og upplýsingaöryggi.


Önnur málfræði
nafnháttarliður
ÍSLENSKA annar ritháttur
innbyggt öryggi

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira