Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins
Hugtakasafn : Eitt hugtak
- ÍSLENSKA
- Evrópunet um mat á heilbrigðistækni
- ENSKA
- EUnetHTA
- Svið
- sjóðir og áætlanir (heilbrigðismál)
- Dæmi
-
[is]
Sameiginlegar aðgerðir Sambandsins varðandi mat á heilbrigðistækni sem eru fjármagnaðar sameiginlega (rammi sameiginlegra aðgerða Evrópunetsins um mat á heilbrigðistækni) hafa tilgreint níu svið sem heilbrigðistækni er metin út frá. Af þessum níu sviðum eru fjögur klínísk en hin fimm óklínísk.
- [en] The Unions co-funded joint actions on HTA (EUnetHTA Joint Actions) have identified nine domains by reference to which health technologies are assessed. Of these nine domains, four are clinical and five are non-clinical.
- Skilgreining
- [en] network of government appointed organisations (from EU Member States, EEA and Accession countries) and a large number of relevant regional agencies and non-for-profit organisations that produce or contribute to health technology assessment (HTA) in Europe (IATE)
- Rit
-
[is]
Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2021/2282 frá 15. desember 2021 um heilbrigðistæknimat og um breytingu á tilskipun 2011/24/ESB
- [en] Regulation (EU) 2021/2282 of the European Parliament and of the Council of 15 December 2021 on health technology assessment and amending Directive 2011/24/EU
- Skjal nr.
- 32021R2282
- Aðalorð
- Evrópunet - orðflokkur no. kyn hk.
- ENSKA annar ritháttur
- European Network for Health Technology Assessment
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.
