Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins
Hugtakasafn : Eitt hugtak
- ÍSLENSKA
- þjálfunarnámskeið fyrir flugmannsskírteini fyrir létt loftför
- ENSKA
- LAPL training course
- Svið
- flutningar (flug)
- Dæmi
-
[is]
Umsækjendur um LAPL-skírteini geta fengið fyrri þjálfun í tengslum við PPL-skírteini, sem þeir hafa gengist undir í samræmi við C-kafla á sömu gerð loftfars, metna á grundvelli mats samþykkta þjálfunarfyrirtækisins eða yfirlýsta þjálfunarfyrirtækisins, sem ber ábyrgð á þjálfunarnámskeiðinu fyrir flugmannsskírteini fyrir létt loftför, á umsækjandanum.
- [en] Applicants for an LAPL may receive credits for previous PPL training they have undergone in accordance with Subpart C in the same aircraft category, based on an assessment of the applicant by the ATO or the DTO that is responsible for the LAPL training course.
- Rit
-
[is]
Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2024/2076 frá 24. júlí 2024 um breytingu á reglugerðum (ESB) nr. 1178/2011 og (ESB) nr. 965/2012 að því er varðar nánari skýringu á kröfum varðandi aðstoðarflugmenn sem leysa af í farflugi, uppfærslu krafna varðandi veitingu flugliðaskírteina og heilbrigðisvottorða, og úrbætur á sviði almannaflugs
- [en] Commission Implementing Regulation (EU) 2024/2076 of 24 July 2024 amending Regulations (EU) No 1178/2011 and (EU) No 965/2012 as regards the clarification of requirements for cruise relief co-pilots, updates of requirements for flight crew licensing and medical certification, and improvements for general aviation
- Skjal nr.
- 32024R2076
- Aðalorð
- þjálfunarnámskeið - orðflokkur no. kyn hk.
- ENSKA annar ritháttur
- light aircraft pilot licence training course
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.
