Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins
Hugtakasafn : Eitt hugtak
- ÍSLENSKA
- hagsmunayfirlýsing
- ENSKA
- declaration of interest
- Svið
- sjóðir og áætlanir (heilbrigðismál)
- Dæmi
-
[is]
Stjórnarmenn, framkvæmdastjórinn, fulltrúar ráðgjafanefndarinnar, ásamt utanaðkomandi sérfræðingum sem taka þátt í starfi umræðuhópa á sviði vísinda, skulu gefa út yfirlýsingu um skuldbindingu og yfirlýsingu um hagsmuni, þar sem annað hvort segir að þeir eigi engra hagsmuna að gæta, sem gætu skaðað óhæði þeirra, eða hvaða beinna eða óbeinna hagsmuna þeir eigi að gæta, sem gætu talist skaða óhæði þeirra.
- [en] The members of the Management Board, the director, the members of the Advisory Forum, as well as external experts participating in scientific panels shall make a declaration of commitment and a declaration of interests indicating either the absence of any interests which might be considered prejudicial to their independence or any direct or indirect interests which might be considered prejudicial to their independence.
- Skilgreining
- [en] written declaration to be made by civil servants by which they commit to act independently in the public interest and which must indicate either the absence of any interests which might be considered prejudicial to their independence or any direct or indirect interests which might be considered prejudicial to their independence (IATE)
- Rit
-
[is]
Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 851/2004 frá 21. apríl 2004 um stofnun Sóttvarnastofnunar Evrópu
- [en] Regulation (EC) No 851/2004 of the European Parliament and of the Council of 21 April 2004 establishing a European centre for disease prevention and control
- Skjal nr.
- 32004R0851
- Orðflokkur
- no.
- Kyn
- kvk.
- ENSKA annar ritháttur
- DOI
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.
