Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins
Hugtakasafn : Eitt hugtak
- ÍSLENSKA
- þjónusta við flutning
- ENSKA
- portability service
- Svið
- fjármál
- Dæmi
-
[is]
Rétthafar samevrópskrar séreignarsparnaðarafurðar skulu eiga rétt á að nota þjónustu við flutning sem veitir þeim rétt til að halda áfram að leggja inn á fyrirliggjandi samevrópskan séreignarsparnaðareikning þegar þeir flytja búsetu sína til annars aðildarríkis.
- [en] PEPP savers shall have the right to use a portability service which gives them the right to continue contributing into their existing PEPP account, when changing their residence to another Member State.
- Rit
- [is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2019/1238 frá 20. júní 2019 um samevrópska séreignarsparnaðarafurð (PEPP)
- [en] Regulation (EU) 2019/1238 of the European Parliament and of the Council of 20 June 2019 on a pan-European Personal Pension Product (PEPP)
- Skjal nr.
- 32019R1238
- Aðalorð
- þjónusta - orðflokkur no. kyn kvk.
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.
