Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins
Hugtakasafn : Eitt hugtak
- ÍSLENSKA
- ferðatillögur
- ENSKA
- routing result
- Svið
- flutningar
- Dæmi
-
[is]
Ef óskað er eftir því skulu veitendur ferðaupplýsingaþjónustu láta öðrum veitendum ferðaupplýsingaþjónustu í té ferðatillögur sem byggjast á föstum, sögulegum, mældum og kvikum ferða- og umferðarupplýsingum.
- [en] Upon request, travel information service providers shall provide to another travel information service provider routing results based on static, historic, observed and dynamic travel and traffic information.;
- Rit
-
[is]
Framseld reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2024/490 frá 29. nóvember 2023 um breytingu á framseldri reglugerð (ESB) 2017/1926 um viðbætur við tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2010/40/ESB að því er varðar veitingu fjölþátta ferðaupplýsingaþjónustu innan alls Evrópusambandsins
- [en] Commission Delegated Regulation (EU) 2024/490 of 29 November 2023 amending Delegated Regulation (EU) 2017/1926 supplementing Directive 2010/40/EU of the European Parliament and of the Council with regard to the provision of EU-wide multimodal travel information services
- Skjal nr.
- 32024R0490
- Orðflokkur
- no.
- Kyn
- kvk.
- Önnur málfræði
- ft.
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.
