Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins
Hugtakasafn : Eitt hugtak
- ÍSLENSKA
- sprengivarnir á mönnuðum svæðum hjá hernum þar sem hætta er á eldfimur vökvi og/eða lofttegundir leki út
- ENSKA
- making inert of occupied spaces where flammable liquid and/or gas release could occur in the military
- Svið
- sprengiefni og efnavopn
- Dæmi
-
[is]
Notkun halons 2402 í Eistlandi, á Kýpur, í Lettlandi, Litháen, á Möltu, í Póllandi, Slóvakíu, Slóveníu, Tékklandi
og Ungverjalandi:
...
- til sprengivarna á mönnuðum svæðum hjá hernum, við olíu- og gasvinnslu og við vinnslu efna úr jarðolíu eða jarðgasi, og í flutningaskipum í notkun, þar sem er hætta á að eldfimur vökvi og/eða lofttegundir leki út, ... - [en] "Use of halon 2402 only in Cyprus, the Czech Republic, Estonia, Hungary, Latvia, Lithuania, Malta, Poland, Slovakia and Slovenia:
...
- for the making inert of occupied spaces where flammable liquid and/or gas release could occur in the military and oil, gas and petrochemical sectors, and in existing cargo ships, ... - Rit
-
[is]
Ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar 2004/232/EB frá 3. mars 2004 um breytingu á reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 2037/2000 að því er varðar notkun halons 2402
- [en] Commission Decision 2004/232/EC of 3 March 2004 amending Regulation (EC) No 2037/2000 of the European Parliament and of the Council with regard to the use of halon 2402
- Skjal nr.
- 32004D0232
- Aðalorð
- sprengivörn - orðflokkur no. kyn kvk.
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.
