Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins
Hugtakasafn : Eitt hugtak
- ÍSLENSKA
- þurrkari til heimilisnota sem notar rafmagn
- ENSKA
- electric mains-operated household tumble dryer
- Svið
- orka og iðnaður
- Dæmi
-
[is]
Í þessari reglugerð er mælt fyrir um kröfur varðandi visthönnun að því er varðar að setja á markað eða taka í notkun þurrkara til heimilisnota sem nota rafmagn og þurrkara sem eru gaskyntir. Hún gildir einnig um innbyggða þurrkara til heimilisnota, þurrkara til heimilisnota með fleiri en eina tromlu og þurrkara til heimilisnota sem nota rafmagn sem geta einnig gengið fyrir rafhlöðum.
- [en] This Regulation lays down ecodesign requirements for the placing on the market or the putting into service of electric mains-operated and gas-fired household tumble dryers. It also applies to built-in household tumble dryers, multi-drum household tumble dryers and electric mains-operated household tumble dryers that can also be powered by batteries.
- Rit
-
[is]
Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2023/2533 frá 17. nóvember 2023 um framkvæmd tilskipunar Evrópuþingsins og ráðsins 2009/125/EB að því er varðar kröfur varðandi visthönnun þurrkara til heimilisnota, um breytingu á reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2023/826 og um niðurfellingu á reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 932/2012
- [en] Commission Regulation (EU) 2023/2533 of 17 November 2023 implementing Directive 2009/125/EC of the European Parliament and of the Council with regard to ecodesign requirements for household tumble dryers, amending Commission Regulation (EU) 2023/826, and repealing Commission Regulation (EU) No 932/2012
- Skjal nr.
- 32023R2533
- Aðalorð
- þurrkari - orðflokkur no. kyn kk.
- ENSKA annar ritháttur
- electric mains operated household tumble drier
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.
