Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
geimvistkerfi
ENSKA
space ecosystem
Svið
sjóðir og áætlanir
Dæmi
[is] Áætlunin Horizon Europe mun úthluta sérstökum hluta af þáttum klasans Stafræn málefni, iðnaður og geimvísindi til rannsókna og nýsköpunarstarfsemi í tengslum við þróun og staðfestingu öryggisfjarskiptakerfisins, m.a. vegna mögulegrar tækni sem yrði þróuð innan geimvistkerfisins, þ.m.t. geimnýliðunin.

[en] Horizon Europe will allocate a dedicated share of its Cluster Digital, Industry and Space components to research and innovation activities related to development and validation of the secure connectivity system, including for the potential technologies that would be developed under the space ecosystem, including New Space.

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2023/588 frá 15. mars 2023 um áætlun Sambandsins um öruggan tengjanleika fyrir tímabilið 2023-2027

[en] Regulation (EU) 2023/588 of the European Parliament and of the Council of 15 March 2023 establishing the Union Secure Connectivity Programme for the period 2023-2027

Skjal nr.
32023R0588
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira