Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
geimrusl
ENSKA
space debris
Svið
sjóðir og áætlanir
Dæmi
[is] Í ljósi vaxandi fjölda geimfara og aukins geimrusls á sporbaug ætti nýja evrópska gervihnattaþyrpingin einnig að uppfylla viðmiðanir um sjálfbærni í geimnum og vera dæmi um góðar starfsvenjur við stjórnun umferðar í geimnum og við eftirlit og leit í geimnum (SST) til að draga úr magni geimrusls sem til verður, koma í veg fyrir upplausn hluta á sporbraut og árekstra á sporbraut og gera viðeigandi ráðstafanir vegna úr sér genginna geimfara.


[en] Given the growing number of spacecraft and space debris in orbit, the new European constellation should also satisfy space sustainability criteria and be an example of good practices in space traffic management and in space surveillance and tracking (SST), in order to reduce the amount of space debris produced, prevent on-orbit break-ups and on-orbit collision, and provide appropriate end-of-life spacecraft measures.


Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2023/588 frá 15. mars 2023 um áætlun Sambandsins um öruggan tengjanleika fyrir tímabilið 2023-2027

[en] Regulation (EU) 2023/588 of the European Parliament and of the Council of 15 March 2023 establishing the Union Secure Connectivity Programme for the period 2023-2027

Skjal nr.
32023R0588
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira