Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins
Hugtakasafn : Eitt hugtak
- ÍSLENSKA
- eftirviðskiptaupplýsingar
- ENSKA
- post trade information
- Svið
- fjármál
- Dæmi
-
[is]
Í skýrslunum sem um getur í fyrstu undirgrein skal meta hvernig birting á sameinuðum viðskiptaupplýsingum virkar með tilliti til eftirfarandi viðmiða:
a) aðgengis að og tímanleika eftirviðskiptaupplýsinga á samþættu sniði þar sem fram koma öll viðskipti óháð því hvort þau fara fram á viðskiptavettvangi eða ekki, ... - [en] The reports referred to in the first subparagraph shall assess the functioning of the consolidated tape against the following criteria:
a) the availability and timeliness of post trade information in a consolidated format capturing all transactions irrespective of whether they are carried out on trading venues or not; - Rit
-
[is]
Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2019/2175 frá 18. desember 2019 um breytingu á reglugerð (ESB) nr. 1093/2010 um að koma á fót evrópskri eftirlitsstofnun (Evrópska bankaeftirlitsstofnunin), reglugerð (ESB) nr. 1094/2010 um að koma á fót evrópskri eftirlitsstofnun (Evrópska vátrygginga- og lífeyrissjóðaeftirlitsstofnunin), reglugerð (ESB) nr. 1095/2010 um að koma á fót evrópskri eftirlitsstofnun (Evrópska verðbréfamarkaðseftirlitsstofnunin), reglugerð (ESB) nr. 600/2014 um markaði fyrir fjármálagerninga, reglugerð (ESB) 2016/1011 um vísitölur sem notaðar eru sem viðmiðanir í fjármálagerningum og fjárhagslegum samningum eða til að mæla árangur fjárfestingarsjóða og reglugerð (ESB) 2015/847 um upplýsingar sem fylgja skulu við millifærslu fjármuna
- [en] Regulation (EU) 2019/2175 of the European Parliament and of the Council of 18 December 2019 amending Regulation (EU) No1093/2010 establishing a European Supervisory Authority (European Banking Authority), Regulation (EU) No1094/2010 establishing a European Supervisory Authority (European Insurance and Occupational Pensions Authority), Regulation (EU) No1095/2010 establishing a European Supervisory Authority (European Securities and Markets Authority), Regulation (EU) No600/2014 on markets in financial instruments, Regulation (EU) 2016/1011 on indices used as benchmarks in financial instruments and financial contracts or to measure the performance of investment funds, and Regulation (EU) 2015/847 on information accompanying transfers of funds
- Skjal nr.
- 32019R2175
- Athugasemd
-
Var áður þýtt ,upplýsingar í kjölfar viðskipta´ en breytt 2021 að tillögu sérfræðings í tengslum við þýðingu 32017R0587 og 32017R0583.
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.
