Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins
Hugtakasafn : Eitt hugtak
- ÍSLENSKA
- geimnýliðun
- ENSKA
- New Space
- Svið
- sjóðir og áætlanir
- Dæmi
-
[is]
Til að tryggja samkeppnishæfni geimvistkerfis Sambandsins ætti áætlunin að hámarka notkun nýstárlegrar byltitækni, sem og nýrra viðskiptalíkana sem evrópska geimvistkerfið hefur þróað, þ.m.t. geimnýliðunin (e. New Space), einkum lítil og meðalstór fyrirtæki, meðalverðmæt fyrirtæki og sprotafyrirtæki sem þróa markaðsdrifna nýja geimtækni og -búnað, en ná jafnframt yfir alla virðiskeðju geimsins sem tekur til uppstreymis- og niðurstreymishluta.
- [en] In order to ensure the competitiveness of the Union space ecosystem, the Programme should maximise the use of innovative and disruptive technologies, as well as novel business models developed by the European space ecosystem, including New Space, in particular by SMEs, mid-cap companies and start-ups that develop market-driven novel space technologies and applications, while covering the whole space value chain encompassing the upstream and downstream segments.
- Rit
-
[is]
Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2023/588 frá 15. mars 2023 um áætlun Sambandsins um öruggan tengjanleika fyrir tímabilið 2023-2027
- [en] Regulation (EU) 2023/588 of the European Parliament and of the Council of 15 March 2023 establishing the Union Secure Connectivity Programme for the period 2023-2027
- Skjal nr.
- 32023R0588
- Orðflokkur
- no.
- Kyn
- kvk.
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.
