Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins
Hugtakasafn : Eitt hugtak
- ÍSLENSKA
- áfengislás
- ENSKA
- alcohol interlock
- Svið
- vélar
- Dæmi
-
[is]
Í 6. gr. reglugerðar (ESB) 2019/2144 er þess krafist að vélknúin ökutæki í flokkum M og N séu búin tilteknum háþróuðum ökutækjakerfum, þ.m.t. búnaði sem greiðir fyrir uppsetningu áfengisláss.
- [en] Article 6 of Regulation (EU) 2019/2144 requires motor vehicles of categories M and N to be equipped with certain advanced vehicle systems, including alcohol interlock installation facilitation.
- Skilgreining
- [en] breath test device linked to the ignition system of a vehicle which is designed to prevent the vehicle from starting if the drivers blood alcohol content exceeds a set level (IATE)
- Rit
-
[is]
Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2024/1721 frá 19. júní 2024 um reglur um beitingu reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2019/2144 að því er varðar sniðmát fyrir viðurkenningu skynvædds hraðastillingarkerfis, þreytu- og athyglisvarakerfis, atvikarita, búnaðar sem greiðir fyrir uppsetningu áfengisláss og háþróaðs truflunarvarakerfis
- [en] Commission Implementing Regulation (EU) 2024/1721 of 19 June 2024 laying down rules for the application of Regulation (EU) 2019/2144 of the European Parliament and of the Council as regards templates for the approval of the intelligent speed assistance system, the driver drowsiness and attention warning system, the event data recorder, the alcohol interlock installation facilitation and the advanced driver distraction warning system
- Skjal nr.
- 32024R1721
- Orðflokkur
- no.
- Kyn
- kk.
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.
