Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins
Hugtakasafn : Eitt hugtak
- ÍSLENSKA
- stafrænar tannlækningar
- ENSKA
- digital dentistry
- Svið
- menntun og menning
- Dæmi
-
[is]
Grunnnám í tannlækningum skal veita tryggingu fyrir því að hlutaðeigandi einstaklingur hafi öðlast eftirfarandi þekkingu og færni:
...
f) fullnægjandi þekkingu á stafrænum tannlækningum og góðan skilning á notkun þeirra og öruggri beitingu í reynd. - [en] Basic dental training shall provide an assurance that the person in question has acquired the following knowledge and skills:
...
f) adequate knowledge of digital dentistry and a good understanding of its use and safe application in practice. - Skilgreining
- [en] digital dentistry encompasses a wide range of technologies and techniques, including three-dimensional (3D) imaging, computer-aided design and manufacturing (CAD/CAM), intra-oral scanners, and dental lasers, among others. (NIH National library of medicine (https://pmc.ncbi.nlm.nih.gov/articles/PMC11426768/)
- Rit
-
[is]
Framseld tilskipun framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2024/782 frá 4. mars 2024 um breytingu á tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2005/36/EB að því er varðar lágmarkskröfur um menntun hjúkrunarfræðinga í almennri hjúkrun, tannlækna og lyfjafræðinga
- [en] Commission Delegated Directive (EU) 2024/782 of 4 March 2024 amending Directive 2005/36/EC of the European Parliament and of the Council as regards the minimum training requirements for the professions of nurse responsible for general care, dental practitioner and pharmacist
- Skjal nr.
- 32024L0782
- Aðalorð
- tannlækningar - orðflokkur no. kyn kvk.
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.
