Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
stafrænar tannlækningar
ENSKA
digital dentistry
Svið
menntun og menning
Dæmi
[is] Grunnnám í tannlækningum skal veita tryggingu fyrir því að hlutaðeigandi einstaklingur hafi öðlast eftirfarandi þekkingu og færni:
...
f) fullnægjandi þekkingu á stafrænum tannlækningum og góðan skilning á notkun þeirra og öruggri beitingu í reynd.

[en] Basic dental training shall provide an assurance that the person in question has acquired the following knowledge and skills:
...
f) adequate knowledge of digital dentistry and a good understanding of its use and safe application in practice.

Skilgreining
[en] digital dentistry encompasses a wide range of technologies and techniques, including three-dimensional (3D) imaging, computer-aided design and manufacturing (CAD/CAM), intra-oral scanners, and dental lasers, among others. (NIH National library of medicine (https://pmc.ncbi.nlm.nih.gov/articles/PMC11426768/)


Rit
[is] Framseld tilskipun framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2024/782 frá 4. mars 2024 um breytingu á tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2005/36/EB að því er varðar lágmarkskröfur um menntun hjúkrunarfræðinga í almennri hjúkrun, tannlækna og lyfjafræðinga

[en] Commission Delegated Directive (EU) 2024/782 of 4 March 2024 amending Directive 2005/36/EC of the European Parliament and of the Council as regards the minimum training requirements for the professions of nurse responsible for general care, dental practitioner and pharmacist

Skjal nr.
32024L0782
Aðalorð
tannlækningar - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira